Matarstund
Matarstund
Matarstund

Sveigjanlegt starf í mötuneyti í Hafnarfirði

Matarstund óskar eftir einstakling í hlaupara starf hjá okkur. Ef þú ert sveigjanlegur einstaklingur og með góða aðlögunarhæfni þá gæti þetta verið starfið fyrir þig.

Um er að ræða 75% starf.

Viðkomandi verður að hafa bílpróf og mikill kostur ef hann hefur einnig bíl til umráða.

Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afleysingar í mötuneytum Matarstundar í grunn og leikskólum
  • Sjá um morgunmathádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk

  • Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi

  • Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfur

  • Tryggja að matur sé framreiddur á réttum tíma og í samræmi við gæðakröfur

  • Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
  • Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn eða góð kunnátta í ensku
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar