
Matarstund
Matarstund er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í hollum og næringarríkum mat fyrir grunn- og leikskóla. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfjarðarbæ.

Sveigjanlegt starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund óskar eftir einstakling í hlaupara starf hjá okkur. Ef þú ert sveigjanlegur einstaklingur og með góða aðlögunarhæfni þá gæti þetta verið starfið fyrir þig.
Um er að ræða 75% starf.
Viðkomandi verður að hafa bílpróf og mikill kostur ef hann hefur einnig bíl til umráða.
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afleysingar í mötuneytum Matarstundar í grunn og leikskólum
- 
Sjá um morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk 
- 
Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi 
- 
Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfur 
- 
Tryggja að matur sé framreiddur á réttum tíma og í samræmi við gæðakröfur 
- 
Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans 
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
- Snyrtimennska og stundvísi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
- Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn eða góð kunnátta í ensku
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Enska
EnskaNauðsyn
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSnyrtimennskaSveigjanleiki
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

KFC Sundagarðar
KFC 

Þjónar á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Þjónar á La Trattoria, Hafnartorg
La Trattoria

Chef / Kokkur
Kaffi Laugalækur

Þjónar í hlutastarf með skóla 
Fiskmarkaðurinn

Hamborgarabúlla Tómasar Spöng, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Breakfast and prep chef
ROK

Staðarskáli Hrútafirði 
N1

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Funky Bhangra í Smáralind - Hresst starfsfólk óskast 
Funky Bhangra 

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Barista/cashier Lava café in Hvolsvöllur - start mid of November
Lava veitingar ehf.