
Hamborgarabúllan
Hamborgarabúlla Tómasar eða Tommi's Burger Joint á í raun sögu allt aftur til ársins 1981 þegar Tómas Tómasson stofnaði Tommaborgara við Grensásveg í Reykjavík.
Árið 2004 opnaði Tómas svo Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu. 
Staðir Hamborgarabúllunnar eru innréttaðir á afslappaðan hátt, starfsmenn staðanna leggja áherslu á vinalega þjónustu og vilja þeir að öllum líði vel inni á Búllunni. Góð tónlist og þægilegt andrúmsloft gerir frábæran borgara enn betri í umhverfi þar sem að viðskiptavinir geta kúplað sig úr amstri dagsins og notið í rólegheitunum.
Í dag eru veitingastaðir Hamborgarabúllu Tómasar 19 talsins staðsettir í 6 löndum.
Við erum afar stolt af þeim stóra hópi starfsmanna sem starfar hjá fyrirtækinu vítt og breytt um evrópu.

Hamborgarabúlla Tómasar Spöng, Vaktstjóri
Hamborgarabúlla Tómasar í Spönginni leitar að duglegum og áræðanlegum vaktstjóra í fullt starf.
Vaktstóri tekur ábyrgð á að halda staðnum gangandi á móti öðrum vaktstjóra. Þetta er 2-2-3 vaktarplan þar sem vaktirnar eru 11-12 klst langar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirmaður
- Þjónusta
- Þrif
- Panta vörur
- Grillari
Auglýsing birt30. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
 Enska
EnskaNauðsyn
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Spöngin 11, 112 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

KFC Sundagarðar
KFC 

Þjónar á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Þjónar á La Trattoria, Hafnartorg
La Trattoria

Chef / Kokkur
Kaffi Laugalækur

Þjónar í hlutastarf með skóla 
Fiskmarkaðurinn

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Sveigjanlegt starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Breakfast and prep chef
ROK

Staðarskáli Hrútafirði 
N1

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Funky Bhangra í Smáralind - Hresst starfsfólk óskast 
Funky Bhangra 

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli