
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Sumarstarf í framleiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Óskað er eftir duglegum einstaklingum í almenn eldhússtörf í framleiðslueldhús Eirar í sumarafleysingar. Unnið er samkvæmt vaktaplani og eru verkefnin af ýmsum toga. Starfshlutfall getur verið breytilegt yfir sumarið.
Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í Eirarhúsum og Eirhömrum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan heimilismat í mötuneytum fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna, öryggisíbúðanna sem og fyrir starfsmenn og gesti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn aðstoð í eldhúsi
- Undirbúningur á matar- og kaffitímum
- Tiltekt, þrif og uppvask í eldhúsi og matsal
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vera 18 ára á árinu eða eldri
- Jákvæðni
- Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Stundvísi og snyrtimennska
- Góð íslenskukunnátta
- Geta til að vinna í hóp
- Bílpróf
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)

Starfsmaður í dagþjálfun - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Vaktstjórar í sumarvinnu – spennandi sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa / iðjuþjálfanemi - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sambærileg störf (12)

Matreiðslumaður /Chef Aurora - Akureyri
Akureyri - Berjaya Iceland Hotels

Vaktstjóri í veislu-og ráðstefnueldhús
Hilton Reykjavík Nordica

Aðstoðarfólk í eldhús óskast til starfa
Heilsuvernd

Matráðar óskast til starfa
Heilsuvernd

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Aðstoðarmatráður í Skólamötuneyti Fáskrúðafjarðar
Fjarðabyggð

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Sæta Svínið

Aðstoðarmaður í bakarí / Bakery assistant
Gulli Arnar ehf

Starfsmaður í mötuneyti
Fjölbrautaskóli Suðurlands

Mötuneytis- og þjónustustarf
Samhentir Kassagerð hf

Starfsfólk í eldhús / Kitchen staff
Dímon 11 - Gastrópub