
Læknasetrið
Læknasetrið ehf. var stofnað 1986 og er félag lækna um samvinnu við rekstur læknastofa. Á Læknasetrinu starfa sérfræðingar í hinum ýmsum sérgreinum. Hjá okkur er einnig blóðrannsóknastofa og ýmsar læknisfræðilegar rannsóknir eru gerðar hjá okkur.

Sumarstarf á læknastofu
Við leitum að jákvæðum, stundvísum og drífandi starfskrafti til að sinna fjölbreyttu og skemmtilegu sumarstarfi á læknastöð með möguleika á framtíðarstarfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla, símvarsla, hjartalínurit og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Tölvufærni æskileg, stundvísi, frumkvæði, jákvæðni, gott vald á íslensku.
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir starfskrafti í 70-100% starf
King Kong Söluturn

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Ritari óskast
Livio Reykjavík

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Söluráðgjafi hjá Sindra
SINDRI

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen