Helgafellsskóli
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli

Stuðningsfulltrúi óskast strax

Viltu vinna í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?

Helgafellsskóli í Mosfellsbæ er samrekinn leik- og grunnskóli þar sem frístundastarf fléttast inn í skólastarfið.

Stuðningsfulltrúar aðstoða nemendur í leik og starfi. Þeir sinna gæslu nemenda í matsal, á göngum og á skólalóð.

Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Auglýsing stofnuð3. maí 2024
Umsóknarfrestur17. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar