
Hagaskóli
Hagaskóli er safnskóli í Vesturbæ Reykjavíkur með rúmlega 600 nemendur í 8. til 10. bekk og um 80 starfsmenn þar sem lögð er áhersla á jákvæðan skólabrag, skapandi verkefni og leiðsagnarnám.

Stuðningsfulltrúi í Hagaskóla
Hagaskóli er safnskóli í Vesturbæ Reykjavíkur með rúmlega 600 nemendur í 8. til 10. bekk og um 80 starfsmenn. Spennandi starf í skóla þar sem lögð er áhersla á jákvæðan skólabrag, skapandi verkefni og leiðsagnarnám.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
- Vinna eftir áætlun sem kennarar hafa útbúið
- Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustunda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt er evrópska tungumálarammanum
- Uppeldismenntun eða menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með börnum og/eða unglingum er kostur
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Sundkort
- Samgöngusamningur
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fornhagi 1 Hagaskóli , 107 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Kvíslarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Kvíslarskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð í Dalskóla
Dalskóli

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Starfsfólk í sérkennslu
Ævintýraborg ið Eggertsgötu

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla
Smáraskóli