
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Sjálandsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 80-100% starf fyrir skólaárið 2025-2026.
Sjálandsskóli er heildstæður grunnskóli í Garðabæ. Í skólanum eru 280 nemendur og starfsmenn eru um 60. Í Sjálandsskóla vinna allir starfsmenn saman að því að byggja upp skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu og hafa hag nemenda að leiðarljósi. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að starfa að sveigjanlegu skólastarfi í teymisvinnu og samkvæmt skólastefnu Sjálandsskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
- Vinna eftir áætlun sem kennari eða þroskaþjálfi hefur útbúið
- Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustunda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með börnum og/eða unglingum er kostur
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Garðabær

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær

Krakkakot leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp í 100% starf
Garðabær

Sjálandsskóli auglýsir eftir starfsmanni í Sælukot
Garðabær

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi til að sinna stöðu snemmtækrar íhlutunar
Garðabær
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi við Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100%
Álfhólsskóli

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Síðuskóli: Starfsfólk í skóla með stuðning
Akureyri

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð