

Stoðtækjasmiður | ForMotion
Viltu taka þátt í verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks?
ForMotion Stoðtækjaþjónusta (Össur) leitar að ábyrgðarfullum og þjónustuliprum stoðtækjasmið til starfa við smíði og viðhald stoðtækja. Starfið felur í sér að vinna náið með stoðtækjafræðingum og öðru heilbrigðisstarfsfólki til að tryggja að stoðtækin henti þörfum hvers og eins.
-
Mótun, smíði og aðlögun stoðtækja (gervilimir, spelkur og innlegg)
-
Viðhald og viðgerðir á stoðtækjum
-
Samvinna við stoðtækjafræðinga og sjúkraþjálfara
-
Þjónusta við skjólstæðinga og ráðgjöf
-
Menntun og reynsla í stoðtækjasmíði eða sambærilegu handverki t.d. skósmíði, trésmíði, málmsmíði eða plastefnavinnu
-
Vandvirkni, útsjónarsemi og nákvæmni
-
Almenn tölvukunnátta
-
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
-
Góð íslensku eða ensku kunnátta er skilyrði
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
- Sveigjanleiki







