Magnús Jóel
Magnús Jóel
Magnús Jóel

Starfsmann vantar í NPA þjónustu

Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er einn sólahring í viku eða 12 tíma vaktir aðra hvora helgi. Viðkomandi verður að geta hafi störf fyrsta mars næstkomandi. Starfið byggir á hugmyndafæðinni um sjálfstætt líf fatlaðra einstaklinga, þar sem áhersla er lögð á virðingu, samvinnu og eflandi samskipti. Launin eru samkvæmt sérsamnngi NPA-miðstöðvarinnar við eflingu.

Ég heiti Magnús Jóel og er 36 ára námsmaður, hreyfihamlaður og ferða minna í rafmagnshjólastól. Ég þarf alla aðstoð við líkamlegar athafnir og athafnir daglegs lífs. Ég hef fjölbreytt áhugamál og finnst gaman að umgangast fólk. Ég á eigin bíl og því er það skilyrði að viðkomandi hafi bílpróf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Stundvísi, þolinmæði og frumkvæði eru skilyrði. Viðkomandi þarf að hafa íslenskukunnáttu og/eða góða enskukunnáttu.  Viðkomdi verður að hafa ökuréttindi og hreint sakarvottorð. Stundvísi er skilyrði ásamt því að vera 22 ára eða eldri.

Fríðindi í starfi

Fríar máltíðir á vinnutíma.

Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Laun (á mánuði)1 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Heimilið mitt
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar