
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Starfsmaður óskast í 100% starf í Jónshús félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ. Í Jónshúsi er hlýlegt og gefandi umhverfi.
Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á framtíðarráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð í eldhúsi og við bakstur
- Almenn störf í kaffiteríu, s.s. undirbúningur og sala á kaffiveitingum
- Frágangur í eldhúsi og sal
- Almenn þrif og frágangur á eldhúsi og sal (fyrir utan gólf og salerni)
- Önnur verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af bakstri er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Eftir þrjá mánuði í starfi getur starfsfólk fengið frítt árskort í sundlaugar bæjarins, bókasafnskort og menningarkort í Hönnunarsafn Íslands. Auk þess sem hægt er að fá styrk til hreyfingar eftir sex mánuði í starfi.
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Almenn aðstoð í eldhús/ Assistant for kitchen
Höfnin veitingahús

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Meat Vacancies / Butcher
Costco Wholesale

Baker required
Costco Wholesale

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Aðstoð vantar á tannlæknastofu.
Tannlæknastofan Lindarbros

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Housekeeping - long term job
Northern Light Inn

Aðstoðarmaður/öryggisvörður útkallsteymi yfirsetu bakvaktir
Sjúkrahúsið á Akureyri

Nýtt starf: Aðstoðarmaður/öryggisvörður í útkallsteymi yfirs
Sjúkrahúsið á Akureyri

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður