
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Starfsmaður í mjólkurdeild - Krónan Grafarholti (100%)
Krónan Grafarholti leitar að aðila til starfa í mjólkurdeild. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 07-15 og önnur hver helgi, laugardagur og sunnudagur frá kl. 07-15.
Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar
- Frágangur
- Framstillingar
- Gæði á mjólkurvörum
- Pantanir
- Önnur störf sem stjórnandi felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla úr verslunarstarfi kostur
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur14. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Þjóðhildarstígur 2-6, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

N1 - Reykjanesbær
N1

Fullt starf í afgreiðslu
Piknik Reykjanesbær

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf