
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Starfsmaður í frístundarstarfi fyrir ungmenni með stuðningsþarfir
Reykjanesbær auglýsir eftir starfsmanni í frístundarstarf sem rekið er af velferðarsviði Reykjanesbæjar.
Um er að ræða 50% starf. Vinnutíminn sem um ræðir er og 14:00-16:00 3 virka daga í viku og frá 14-19 tvo virka daga í viku.
Einnig kemur til greina lægra starfshlutfall.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir daglegu starfi frístundastarfsstöðvar Skjólsins og verkefnum sem fylgja þeim s.s. undirbúningi og frágangi.
- Aðstoð við daglegar athafnir barna og ungmenna með stuðningsþarfir
- Sinnir 2 hópum barna eða ungmenna með stuðningsþarfir í hópastarfi, þar sem lögð er áhersla á leik, sköpun og félagsfærni.
- Heldur utan um skipulag og undirbúning hópastarfs.
- Vinna í nánu samstarfi við foreldra og samstarfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af því að vinna með börnum og ungmennum með stuðningsþarfir kostur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni
- Heiðarleiki, stundvísi og fordómaleysi
- Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni
- Þolinmæði og hæfni til að bregðast við óvæntum aðstæðum.
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur12. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniSamviskusemiSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Hraunkot - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Félagsleg liðveisla í Múlaþingi
Fjölskyldusvið

Sérfræðingur í unglingamálum
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarmaður skapandi verkefna ungs fólks
Molinn - miðstöð unga fólksins

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Starf í skóla og frístund Smáraskóla
Smáraskóli

Frístundaleiðbeinandi
Fellaskóli