Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Starfsmaður á skipulags- og umhverfissvið

Um er að ræða fullt starf fulltrúa sem vinnur þvert á skipulags-og umhverfissvið og snúa verkefnin sérstaklega að skipulags- og byggingarmálum. Starfið er fjölbreytt með spennandi verkefnum í bæ sem er að byggjast hratt upp.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar skipulagsfulltrúa við undirbúning skipulagsverkefna og umsókna
  •  Aðstoðar skipulagsfulltrúa við stjórnsýslu er lýtur að skipulagsmálum þ.m.t. auglýsingar, samskipti við Skipulagsstofnun og fleira.
  • Aðstoðar byggingarfulltrúa við móttöku umsókna, yfirferð og vinnslu gagna.
  • Umsjón með kortasjá Akraneskaupstaðar og upplýsingum tengd henni. 
  • Önnur verkefni innan sviðsins. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærilegt nám.
  • Menntun og eða reynsla af skipulagsmálum og eða byggingarmálum æskileg.
  • Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, þekking á GIS landupplýsingakerfum er kostur.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi.
  • Jákvætt viðhorf, samstarfsvilji og samskiptafærni.
  • Umbótahugsun og metnaður til að ná árangri í starfi m.t.t. verkefna.
  • Góð íslenskukunnátta bæði í ræðu og riti.
Fríðindi í starfi
  • Góður og sveigjanlegur vinnustaður
  • 36 stunda vinnuvika
  • Heilsueflingarstyrkur
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Dalbraut 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar