
Jsó ehf
JSÓ ehf Járnsmiðja Óðins sinnir allri almennri málmsmíði,sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is Fyrirtækið er stofnað 1986 af Óðni Gunnarssyni. Í dag starfa hjá fyrirtækinu níu málmiðnaðarmenn. Starfstöð fyrirtækisins er í Garðabæ þar er smiðjan með góðri vinnuaðstöðu og vel búin verkfærum, heimilisleg starfsmannaaðstað hrein og notaleg. Við sjáum einnig um uppsetningar á vörum okkar um allt land.

Stálsmiður
Mjög fjölbreytt stálsmíði og uppsetningar unnið að mestu fyrir heimili og fyrirtæki. Starfsmaður þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og kunnáttu til að vinna eftir og lesa smíðateikningar. Eingöngu smiðir með sveinspróf koma til greina.
Helstu verkefni og ábyrgð
Öll verkefni eru sérsmíði svo starfið er mjög fjölbreytt og krefst færni og kunnáttu í stálsmíði
Menntunar- og hæfniskröfur
Eingöngu starfsmenn með sveinspróf koma til greina. Starfsmaður þarf að tala íslensku eða vera með góða kunnáttu í ensku.
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðsbúð 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Uppsetning álglugga og hurða / Installation of facades
Fagval

Verkamenn | Workers
Glerverk

Smíði álhurða og glugga / Alu doors, windows fabrication
Fagval