
Uppsetning álglugga og hurða / Installation of facades
Við leitum að öflugum mönnum í uppsetningu álglugga og hurða. Þú munt vinna þétt með samstarfsmönnum og verkefnastjórum og reynir starfið á útsjónarsemi og sjálfstæði í vinnubrögðum. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf fyrir aðila sem eru áhugasamir um byggingaframkvæmdir.
Fagval er fjölskyldurekið fyrirtæki með yfir 30 ára reynslu á markaði fyrir álglugga, álhurðir og sjálfvirkar rennihurðir. Fagval er meðal framúrskarandi fyrirtækja CreditInfo.
ENGLISH:
We seek experienced installers of aluminum windows and doors. You will cooperate with other workers and project managers on the job, which will test your resourcefulness and independence. This is a long-term job for persons interested in the building industry.
Fagval is a family-run company with over 30 years of experience in the market for aluminum windows, doors, and automatic sliding doors. According to CreditInfo, it is among ‘Iceland’s Strongest Companies’.
- Uppsetning álglugga og hurða
- Installation of aluminium doors and windows












