
Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.

Sóltún - starfsmaður í eldhús
Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir öflugum starfskrafti í fjölbreytt störf í eldhúsi.
Um fullt starf til framtíðar er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur og framleiðsla máltíða
- Tiltekt á vörum
- Framreiðsla í kaffiteríu
- Frágangur eftir máltíðir
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi og þekking á gæða- og hollustuháttum við framleiðslu og dreifingu matvæla er nauðsynleg
- Kostur ef viðkomandi er matsveinn, matartæknir eða sambærilegt
- Góð færni í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði (C1/C2)
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Íþróttastykur
- Samgöngustyrkur
- Fatapeningur
Auglýsing birt7. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Eldhússtörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Aðstoðarmatráður óskast í leikskólann Læk
Lækur

Dishwasher/kitchen help
Austur-Indíafjelagið

Gelato maker / kitchen staff
Gaeta Gelato

Starf í framleiðslueldhúsi
Kjötkompaní ehf.

Sous Chef
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir

Breakfast / Part-time job
Potturinn og Pannan

Mýrarhúsaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Matartæknir/matráður
Kjarkur endurhæfing

BK kjúklingur leitar að vaktstjóra og auka fólki
BK ehf.

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat