
Stout herrafataverslun
Stout er ný herrafataverslun sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir svokalla "big & tall" menn í stærðum frá 1X-8XL.
Stout opnaði haustið 2023 og er partur af versluninni Curvy sem er stödd á 2.hæð í Holtagörðum.

Sölustarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Við leitum af drífandi og hressu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á sölu, tísku og vill leggja mikinn metnað í að veita frammúrskarandi þjónustu.
Stout er ný herrafataverslun sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir svokalla "big & tall" menn í stærðum frá 1X-8XL.
Vinnutími er frá 11-18 á virkum dögum og annan hvern laugardag frá kl. 11-16
Starfið felur í sér afgreiðslu, sölu, ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í verslun ásamt öðrum tilfallandi verkefnum sem tengjast versluninni.
Verslunin Stout er partur af fyrirtækinu Curvy - Heimsækið www.stout.is ef þið viljið kynna ykkur verslunina betur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og verslunarstörfum
- Starfsmaður þarf að vera snyrtilegur og stundvís
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Metnað til að veita frammúrskarandi þjónustu
- Áhugi á tísku og fatnaði
- Mikill kostur að umsækjandi geti klæðst fötum frá versluninni
- Góð íslenskukunnátta
- 22 ára og eldri koma aðeins til greina.
Auglýsing birt22. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar 2.hæð
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSölumennskaStundvísiTeymisvinnaVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Akrabraut
Krónan

Starfsmaður í fiskverslun okkar
Fiskikóngurinn ehf

Afgreiðslustarf - Næturvaktir
Lyfjaval

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Verslunarstarf á Selfossi - 70-80% starf
Penninn Eymundsson