
Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims en auk Citroën, Peugeot og Opel hefur Brimborg umboð fyrir Volvo, Ford, Polestar og Mazda, ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum auk hágæða hjólbarða frá Nokian.
Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.

Söluráðgjafi Peugeot
Peugeot á Íslandi | Brimborg leitar að hæfileikaríkum og kraftmiklum söluráðgjafa fyrir nýja og notaða bíla frá Peugeot.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling með framúrskarandi söluhæfileika og þjónustulund til að ganga til liðs við öflugt teymi Peugeot á Íslandi.
Peugeot hefur sett sér metnaðarfullt markmið um að verða leiðandi rafbílamerki í Evrópu, með breiða og öfluga línu fólks- og sendibíla.
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Peugeot á Íslandi og leggur áherslu á nýjustu tækni, framúrskarandi þjónustu og ánægjulega upplifun viðskiptavina.
Hver ert þú?
- Hefur náttúrulega ástríðu fyrir sölu- og framúrskarandi þjónustu
- Ert skipulagður, samviskusamur og metnaðarfullur
- Nýtur þín í krefjandi og markmiðadrifnu umhverfi
- Hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu og vexti vörumerkisins Peugeot á Íslandi
Við bjóðum uppá:
- Að vinna með nýjustu bíltækni í framúrskarandi vinnuaðstöðu
- Skemmtilegt, liflegt og fjölbreytt starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki
- Öflugt starfsmannafélag með fjölbreyttu félagslífi og viðburðum
- Fjölskylduvænan vinnustað með styttri vinnuviku, engri helgarvinnu og styttri föstudegi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og ráðgjöf við kaup á nýjum Peugeot
- Sala og ráðgjöf við kaup á notuðum bílum
- Skráning og eftirfylgni viðskiptatækifæra
- Tilboðs- og skjalagerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki
- Uppítaka á notuðum bílum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf, önnur menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi söluhæfileikar, þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði í starfi, sjálfstæð vinnubrögð, snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleiki, áreiðanleiki og vönduð vinnubrögð
- Færni í notkun upplýsingatæknikerfa (CRM o.fl.)
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Gilt bílpróf
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 25 ára aldri
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
- Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
- Þú færð frí á afmælisdagnn þinn, enda stórmerkilegur dagur
Auglýsing birt26. október 2025
Umsóknarfrestur11. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiÁreiðanleikiCRMDynamics AXFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurMicrosoft CRMMicrosoft OutlookNavisionÖkuréttindiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSnyrtimennskaSölumennskaStundvísiSveigjanleikiWindowsÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Selfoss
JYSK

Afgreiðslustarf í Lyfjaveri
Lyfjaver

Sölustarf í persónu (Face to face)
Takk ehf

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Sölumaður iðnaðarvara – Hafnarfjörður
Klif ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sölufulltrúi á Akureyri
Heimilistæki / Tölvulistinn

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Söluráðgjafi netlausna
Advania

Hársnyrtir sölustarf
ATC

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR