
Danól
Danól selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Aðeins vörur sem eiga þess kost að vera fremstar í sínum flokki eru settar á markað og hverjum birgja sinnt sem hann væri sá eini.
Sölumaður - Akureyri
Danól leitar að jákvæðum og ábyrgðarfullum sölumanni til að sinna almennum sölu og áfyllingarstörfum í matvöruverslunum á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að taka við pöntunum og koma þeim áleiðis í ferli
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
- Að framstilla, fylla á, merkja og ganga frá vörum á faglegan hátt
- Eftirlit með markaðnum og eftirfylgni söluherferða og tilboða
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptahæfni og samningatækni
- Jákvæðni og áreiðanleiki
Auglýsing birt12. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Fossháls 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi
Garri

ÍSBÚÐIN OKKAR leitar að duglegum starfskrafti til að vinna frá 10:00-15:00 alla virka daga
FMM ehf.

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Söluráðgjafi - ELKO Akureyri
ELKO

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Viðskiptastjóri varahluta & sölumaður
Trukkur.is / Trucks ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri - Akureyri
ILVA ehf

Kúnígúnd og Ibúðin - Eftir hádegi virka daga
Kúnígúnd

Kúnígúnd og Ibúðin - Fullt starf
Kúnígúnd