
Dýrheimar sf.
Dýrheimar: Samfélag þar sem hunda- og kattaeigendur geta sótt þær vörur og þjónustu sem þeir þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.
Nánar um starfsemina: https://www.visir.is/g/20222255728d

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Við leitum að hressum og metnaðarfullum einstaklingi í sölu og fræðslu til viðskiptavina í verslun og á kaffihúsi Dýrheima.
Þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1.10.25
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn sala í verslun og önnur störf er tengjast sölu á gæludýravörum
- Almenn sala á kaffihúsi og önnur störf er tengjast sölu á drykkjar- og matvöru
- Þátttaka á hunda- og kisuviðburðum, vörukynningum og fræðsluviðburðum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikil reynsla af verslunarstörfum
- Góð íslenskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Grunnþekking á Business Central og Shopify er kostur
- Þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Snyrtimennska
- Góður kisu & hunda knúsari
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ísbílstjóri
Ísbíllinn ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Kvöld og helgarvinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Viltu starfa við lífeyrisráðgjöf?
Tryggja

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Geymslur-Ráðgjafi!
Geymslur

Afgreiðslustarf í Skeifunni. Hlutastarf.
Ullarkistan ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.