
Smith & Norland hf.
Smith & Norland var stofnað árið 1920.
Smith & Norland sérhæfir sig í innflutningi og sölu rafbúnaðar á mjög breiðu sviði.
Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Raflagnaefni, rafstrengir, ljósabúnaður, lágspennurofabúnaður, heimilistæki. Auk þess má nefna umferðarstjórnbúnað, öryggistæki fyrir flugvelli, búnað fyrir veitur og orkuframleiðslufyrirtæki og lækningartæki.
Meðal samstarfsfyrirtækja Smith & Norland má nefna Siemens, Bosch, Gaggenau, BSH, Rittal, Fagerhult, Voith Hydro, OBO Bettermann, Hensel, Nexans og fl.

Sölufulltrúi í heimilistækjaverslun
Starfið felst einkum í afgreiðslu og sölu heimilistækja sem og almennri ráðgjöf.
Leitað er að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum starfsmanni sem hefur ánægju af sölustörfum og mannlegum samskiptum.
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og sala heimilistækja.
- Almenn ráðgjöf.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð framkoma og þjónustulipurð.
- Snyrtimennska og reglusemi.
- Almenn tölvukunnátta.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Nóatún 4, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Sölufulltrúi - Helgarstarf í vetur
Eirvík ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Sölu- og verkefnastjóri
VERDI Ferðaskrifstofa

Efnisveitan - sölumaður - eftirfylgni
EFNISVEITAN ehf.

Vestmannaeyjar: Deildarstjóri í timbursölu
Húsasmiðjan

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf