
Hæstiréttur Íslands
Hæstiréttur Íslands, æðsti dómstóll þjóðarinnar,
var stofnaður með lögum nr. 22/1919 og tók formlega til starfa 16. febrúar 1920
Skrifstofuumsjón
Hæstiréttur Íslands leitar að þjónustulunduðum og ábyrgum einstaklingi í fjölbreytt starf við skrifstofuumsjón réttarins. Starfið er fjölbreytt og felur í sér mikilvæg verkefni í stoðþjónustu. Leitað er að aðila með jákvætt viðhorf, vilja til að sinna margvíslegum verkefnum og góða samskiptafærni.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir einstakling sem vill vinna í starfsumhverfi þar sem fagmennska, traust og samvinna eru í öndvegi. Starfið heyrir undir skrifstofustjóra réttarins og veitir innsýn í störf æðsta dómstigs landsins. Um 70 % starfshlutfall er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, skönnun málsgagna og umsjón með pökkun og frágangi þeirra
- Móttaka dómsmálagjalda og gerð reikninga
- Móttaka og upplýsingagjöf til þeirra sem til réttarins leita
- Aðstoð við móttöku gesta
- Umsjón með tölvupóstfangi réttarins
- Umsjón með dómsölum fyrir og eftir málflutning og dómsuppkvaðningu
- Innkaup rekstrarvara og umsjón með kaffistofu, ljósritunaraðstöðu og öðrum sameiginlegum rýmum
- Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni eru falin af skrifstofustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Reynsla af skrifstofustörfum
- Rík þjónustulund og jákvætt viðhorf
- Nákvæmni, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Lipurð í samskiptum og samstarfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og drifkraftur
- Góð tölvu- og tæknifærni
- Góð færni í íslensku og ensku
- Þekking og skilningur á ferli dómsmála er kostur
- Þekking á vefumsjónarkerfum og málaskrárkerfi CoreData er kostur
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lindargata 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í Skátaheimili Hraunbúa
Skátafélagið Hraunbúar

Sölu- og þjónustufulltrúi á skrifstofu
Casalísa

Lögmaður hjá borgarlögmanni - tímabundið til eins árs
Embætti borgarlögmanns

Sérfræðingur á Gæðatrygginga-og Gæðaeftirlitsdeild/Specialist – Quality Assurance & Control
Coripharma ehf.

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt

Móttökuritari á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Heilbrigðisgagnafræðingur óskast á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Móttökuritari SÁÁ
SÁÁ