
Hveragerðisbær
Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag þar sem íbúar eru um 3.000. Höfuðborgarsvæðið er í um 30 mínútna akstursfjarlægð. Öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, glæsilegir leikskólar, metnaðarfullur grunn- og tónlistarskóli og framhaldsskóli innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útivist í einstöku umhverfi.

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Laust er til umsóknar 75% starf aðalbókara á skrifstofu Hveragerðisbæjar.
Aðalbókari hefur yfirumsjón með bókhaldi sveitarfélagsins og veitir ráðgjöf/leiðbeiningar til stjórnenda og starfsmanna er varðar málefni því tengdu. Sér um afstemmingar og uppgjör virðisaukaskatts.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Frumkvæði í starfi, hæfni til samskipta og góð þjónustulund.
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel).
- Þekking á bókhaldskerfum, kostur ef þekking er á Nav bókhaldskerfi.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðamörk 20, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingOpinber stjórnsýsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Bókari / uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Bókhalds og skrifstofustarf
800 LAGNIR

AÐALBÓKARI
Vélfag

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax