
Pipar/TBWA
Pipar\TBWA er alþjóðleg auglýsingastofa með skrifstofur í Reykjavík og Osló. Stofan og dótturfélög eru með alþjóðleg verkefni á Norðurlöndum, Evrópu og N-Ameríku. Einkennismerki okkar er Disruption® en með því stefnumótunartóli aðstoðum við vörumerki við að feta ótroðnar slóðir og skapa sérstöðu. Við leggjum áherslu á gæði og árangur með það að leiðarljósi að vera sveigjanlegur og fjölskylduvænn vinnustaður. Því til viðbótar er að sjálfsögðu alltaf gaman í vinnunni!
Skapari (Creator)
Ertu með miðlahæfileika?
FEED samskiptadeild Pipars\TBWA leitar að drífandi fólki sem þekkir samfélagsmiðla út og inn. Skyggnigáfa er í sjálfu sér óþörf, en hæfileikinn til að koma snemma auga á trend er auðvitað vel metinn.
Starfslýsing er fljótandi og getur þróast í takt við hæfileika umsækjanda.
Skapari
- Kanntu að búa til sögur fyrir samfélagsmiðla?
- Er hausinn á þér fullur af hugmyndum?
- Ertu skapandi, vandarðu til verka og leggur metnað í það sem þú gerir?
- Geturðu unnið sjálfstætt og með öðrum?
Helstu verkefni:
- Búa til efni fyrir samfélagsmiðla (Tik Tok, Instagram og fleiri)
- Birta efni á samfélagsmiðlum
- Hugmyndavinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Viðkomandi þarf að:
- þekkja samfélagsmiðla út og inn
- taka upp og klippa örmyndbönd
- þekkja virkni algóritma mismunandi miðla
- kunna að nota kostun/boozt á samfélagsmiðlum
- kunna að nota Canva, Capcut, AI tól, Meta og allt það helsta
- góða íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Verkefnastjóri með ástríðu fyrir samfélagsmiðlum
Popp Up

Deildarstjóri upplýsinga- og samskiptamála hjá Uppbyggingarsjóði EES í Brussel
Financial Mechanism Office (FMO)

Verkefnastjóri í stafrænni markaðssetningu
Háskólinn í Reykjavík

Umsjónarmaður samfélagsmiðla hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Service Assistants
Costco Wholesale

Grafísk hönnun - Samfélagsmiðlar - Skapandi efnisgerð
Orkuveitan

Fulltrúi á skrifstofu óskast / 50% staða
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins

Markaðssnillingur - Birtingastjóri á stafrænum miðlum
MARS MEDIA