
Leikskólinn Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg er þriggja deilda leikskóli sem var tekinn í notkun í desember 1986. Að jafnaði dvelja um 66 börn samtímis í leikskólanum á þremur aldursskiptum deildum. Leikskólinn er staðsettur á mörkum Miðborgar og Hlíðahverfis og því auðvelt að ferðast í allar áttir hvort sem notaðir eru tveir jafnfljótir eða strætisvagnar.
Sérkennsla í leikskólanum Nóaborg
Sérkennari/stuðningsfulltrúi með mjög góða íslenskukunnáttu óskast í leikskólann Nóaborg. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Leikskólinn Nóaborg er staðsettur í Stangarholtinu, rétt ofan við Hlemm. Húsnæðið hefur verið endurnýjað sem og garðurinn og er góð aðstaða bæði fyrir börn og starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir barni sem þarf sérstuðning
- Vinna að gerð einstaklingsáætlunar í samráði við sérkennslustjóra
- Sitja teymisfundi
- Vera í góðu samstarfi við foreldra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði og metnaður
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
- Afsláttur af leikskólagjöldum í Reykjavík
- Forgangur í leikskóla fyrir börn eldri en eins árs
- Menningarkort
- Heilsustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
- Frítt fæði
Auglýsing birt11. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stangarholt 11, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Stuðningfulltrúi í Bjarg - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Stuðningsfulltrúi - Frístund
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari - Reynisholt
Leikskólinn Reynisholti

Frístundaheimili Ártúnskóla - Skólasel leitar að einstakling 18 og eldri sem hefur áhuga á að
Ártúnsskóli

Starf þroskaþjálfa með sérþekkingu á þjónustu við fatlað fólk.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

ÓE leikskólakennara / starfsmaður á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Urriðaholtsskóli óskar eftir þroskaþjálfa á leikskólastig
Urriðaholtsskóli