
Leikskólinn Sælukot
Sælukot er eini Nýhúmaníski leikskólinn á Íslandi.
Eini leikskólinn á íslandi sem byggir á hugmyndafræði jóga.
Hann er auk þess fyrsti leikskólinn á Íslandi til að bjóða engöngu uppá Vegan fæði.

Sérkennari
Stuðningsfulltrúi fyrir barn með sérþarfir.Leikskólinn Sælukot auglýsir eftir stuðningsfulltrúa fyrir barn með sérþarfir.Vinnuhlutfall 75-100%
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast barn sem þarfnast sérstakrar athygli og hjálpa því að una sér í leik með öðrum börnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla í umönnun barna á leikskólaaldri og menntun í tengdum námsgreinum.
Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt sérkenslustjóri.
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar er 1 í frídagur í mánuði
Fríar (vegan) grænmetisæta máltíðir
Árlegur heilsuræktarstyrkur þegar þú hefur starfað í 6 mánuði eða Mætingarbónus
Auglýsing birt4. desember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Þorragata 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf við Byggðasafn Árnesinga
Byggðasafn Árnesinga

Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla
Smáraskóli

Leikskólakennari
Leikskólinn Goðheimar

Sérkennari/snemmtæk íhlutun
Leikskólinn Hof

Leikskólinn Naustatjörn: Starfsfólk í leikskóla
Akureyri

Leikskólakennari í leikskólanum Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Urriðaból I

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II