Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi

Við leitum að drífandi, áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi sem vill taka þátt í að viðhalda og þróa ennfrekar aksturs- og þjónustukerfið okkar. Kerfið spilar mikilvægt hlutverk við rekstur félagsins.

Ef þú ert lausnamiðaður einstaklingur, fær í að skipuleggja og góður í samskiptum þá viljum við endilega heyra frá þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í þróun og prófunum á kerfinu
  • Lagfæringar og breytingar á uppsetningu kerfis
  • Fræðsla og kennsla fyrir starfsfólk um notkun kerfisins
  • Samskipti við starfsfólk um úrlausn vandamála
  • Umsjón með notenda- og aðgangsmálum
  • Samskipti við erlenda birgja og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Áhugi á tæknilausnum
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar