FINDS
FINDS

Sérfræðingur í netverslununum (E-commerce Specialist)

FINDS leitar að sérfræðingi í netverslun

Góð netverslun snýst um flæði, þjónustu og upplifun. Sem sérfræðingur í netverslun hjá FINDS munt þú vinna með Shopify, Magento, WooCommerce, Klaviyo og fleiri verkfæri sem tengja saman hönnun, tækni og fólk. Þú gegnir einnig lykilhlutverki í verkefnastjórnun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjá um og þróa Shopify-verslanir fyrir þekkt íslensk vörumerki.
  • Skipuleggja og vinna verkefni með hönnuðum, forriturum og markaðsfólki.
  • Setja upp og fínstilla herferðir í Klaviyo og öðrum markaðstólum.
  • Greina gögn og finna tækifæri til að bæta árangur.
  • Vinna með sjálfvirkni og gervigreind og finna nýjar leiðir til að bæta upplifun viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hefur reynslu af netverslun og markaðssetningu.
  • Skilur gögn, ferla og árangursmælingar.
  • Hefur reynslu af smásölu og/eða skilur áhrif góðrar þjónustu og framsetningar á viðskiptavini.
  • Hefur hæfni í verkefnastjórnun.
  • Er forvitinn, skipulagður og drífandi.
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar