
Vistor
Sérfræðingur í lyfjaskráningum
Vistor leitar að metnaðarfullum og tæknivæddum liðsfélaga í samhent og öflugt fagteymi innan deildar skráninga og klínískra rannsókna. Viðkomandi mun gegna lykilhlutverki í umsýslu markaðsleyfa lyfja og þarf að búa yfir skarpri innsýn í tækifæri til að sjálfvirknivæða og tæknivæða ferla innan deildarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á skráningarvinnu fyrir markaðsleyfishafa sem Vistor er umboðsaðili fyrir
- Þátttaka í þróun og umbótum skráningarferla með áherslu á sjálfvirknivæðingu og tækninýtingu
- Samskipti við lyfjafyrirtæki, heilbrigðisyfirvöld og dreifingaraðila
- Aðkoma að innleiðingu nýrra kerfa og lausna í skráningarvinnu eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. í lyfjafræði, líf- eða heilbrigðisvísindum
- Glöggt auga fyrir möguleikum til að einfalda og tæknivæða verklag
- Fagmennska, nákvæmni og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi
- Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
- Þekking eða reynsla af rafrænum skráningarkerfum (t.d. eCTD, RIMS) er kostur
- Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku; kunnátta í Norðurlandamáli er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta og áhugi á nýrri tækni
- Reynsla af skráningu lyfja eða lækningavara er æskileg
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vaktavinna í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Starfsmenn í seiðaeldi
Thor landeldi ehf.

Sérfræðingur í þróunardeild mæliaðferða
Alvotech hf

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Starfsmaður óskast í nýtt og spennandi starf
Barna- og fjölskyldustofa

Iðjuþjálfi - Yfirumsjón með iðjuþjálfun á Seltjörn
Seltjörn hjúkrunarheimili

Starf í teymi sálgæslu
Landspítali

Sérfræðingur / Scientist - Upstream Process Development
Alvotech hf

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Ert þú næsti sálfræðingur Vinnuverndar?
Vinnuvernd ehf.

Formulation Development Scientist - Drug Product Development
Alvotech hf