
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining leitar að góðu fólki sem hefur hæfileika og metnað til að leggja sitt á vogaskálarnar í þágu vísinda og hefur upp á að bjóða gott starfsumhverfi og mikla möguleika á starfsþróun.

Sérfræðingur í Linux og reikniklösum
Íslensk erfðagreining er í fararbroddi rannsókna á erfðum algengra sjúkdóma. Nú leitum við að einstaklingum með brennandi áhuga á og yfirgripsmikla þekkingu í upplýsingatæknirekstri. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund og faglegum vinnubrögðum. Starfið heyrir undir upplýsingatæknideild Íslenskrar erfðagreiningar og snýr að rekstri Linux innviða félagsins þar á meðal eins stærsta reikniklasa landsins (HPC). Ennfremur snýr starfið að almennum Linux þjónustum, sjálfvirknivæðing ofl.
Starfið býður upp á fjölbreytt og spennandi verkefni sem hentar einstaklingi sem hefur frumkvæði og drifkraft að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Linux kerfisþjónusta/rekstrarþjónusta
- HPC kerfisþjónusta/rekstrarþjónusta
- Innleiðing á vél- og hugbúnaðarlausnum
- Þáttaka í hönnun kerfa/lausna
- Þáttaka í verkefnum er stuðla að tæknilegri framþróun og hagræðingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af rekstri linux skilyrði (RHCE / RHCSA gráður kostur)
- Reynsla af rekstri reikniklasa (HPC) kostur
- Hæfni til að greina og leysa flókin og tæknileg vandamál
- Reynsla af DevOps vinnubrögðum og sjálfvirknitólum (t.d Ansible) er kostur
- Þekking á Docker, Podman, Openshift, Kubernetes eða Singularity kostur
- Bsc gráða í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg reynsla á tengdu sviði
- Rík öryggisvitund
- Fagleg og öguð vinnubrögð
- Góð færni samskiptum á ensku
- Metnaður til að ná árangri og vilji til að tileinka sér nýjungar
- Heiðarleiki, lipur samskipti og vilji til að vinna í hóp.
Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur29. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sturlugata 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLinuxMetnaðurNotendaupplifun (UX)SamviskusemiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Frontend/Fullstack Developer
Rexby

Forritari - Sjónvarp Símans
Síminn

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Lead Mobile App Developer
Rexby

Rekstrarstjóri upplýsingatækni
Þjóðskjalasafn Íslands

Infrastructure & Security Engineer
Too Lost

Origo leitar að Full Stack forritara
Origo ehf.

Stafrænn vörustjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Tæknirekstrarstjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Sérfræðingur í öryggi net- og upplýsingakerfa
Advania

Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum
Orkuveitan

Forstöðumaður upplýsingatæknisviðs
Lífeyrissjóður verzlunarmanna