Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining

Sérfræðingur í Linux og reikniklösum

Íslensk erfðagreining er í fararbroddi rannsókna á erfðum algengra sjúkdóma. Nú leitum við að einstaklingum með brennandi áhuga á og yfirgripsmikla þekkingu í upplýsingatæknirekstri. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund og faglegum vinnubrögðum. Starfið heyrir undir upplýsingatæknideild Íslenskrar erfðagreiningar og snýr að rekstri Linux innviða félagsins þar á meðal eins stærsta reikniklasa landsins (HPC). Ennfremur snýr starfið að almennum Linux þjónustum, sjálfvirknivæðing ofl.

Starfið býður upp á fjölbreytt og spennandi verkefni sem hentar einstaklingi sem hefur frumkvæði og drifkraft að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Linux kerfisþjónusta/rekstrarþjónusta
  • HPC kerfisþjónusta/rekstrarþjónusta
  • Innleiðing á vél- og hugbúnaðarlausnum
  • Þáttaka í hönnun kerfa/lausna
  • Þáttaka í verkefnum er stuðla að tæknilegri framþróun og hagræðingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af rekstri linux skilyrði (RHCE / RHCSA gráður kostur)
  • Reynsla af rekstri reikniklasa (HPC) kostur
  • Hæfni til að greina og leysa flókin og tæknileg vandamál
  • Reynsla af DevOps vinnubrögðum og sjálfvirknitólum (t.d Ansible) er kostur
  • Þekking á Docker, Podman, Openshift, Kubernetes eða Singularity kostur
  • Bsc gráða í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg reynsla á tengdu sviði
  • Rík öryggisvitund
  • Fagleg og öguð vinnubrögð
  • Góð færni samskiptum á ensku
  • Metnaður til að ná árangri og vilji til að tileinka sér nýjungar
  • Heiðarleiki, lipur samskipti og vilji til að vinna í hóp.
Auglýsing birt15. október 2025
Umsóknarfrestur29. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sturlugata 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LinuxPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Notendaupplifun (UX)PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar