COWI
COWI
COWI

Sérfræðingur í innkaupum

Vilt þú verða hluti af alþjóðlegu fyrirtæki og takast á við áhugaverð verkefni? Langar þig að þróast í starfi innan fjölbreytts hóps sérfræðinga hérlendis og erlendis? Þá hvetjum við þig til að kynna þér starfið betur hér að neðan. / Do you want to become part of an international company and take on interesting projects? Would you like to develop in your work within a diverse group of experts? Then we encourage you to learn more about the job below.

COWI á Íslandi leitar að sérfræðingum í innkaupum. Helstu verkefni eru að sjá um innkaup í verkefnum í samstarfi við innkaupastjóra. / COWI Iceland is looking for procurement specialists. The main tasks are managing procurement packages in projects, in cooperation with procurement manager.

Helstu verkefni og ábyrgð

Við erum að fjölga í Construction Management deildinni okkar hjá COWI, en í deildinni starfa fjöldi sérfræðinga sem vinna að fjölbreyttum verkefnum fyrir viðskiptavini okkar við verkefnisstjórn, innkaupa, eftirlitsstörf og byggingastjórn. /  We are growing in our construction management discipline at COWI, where we have specialists working for our customers on a wide range of projects in project management, procurement, supervision and construction management. 

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón með innkaupum í verkefnum / Procurement in projects 

  • Vinna samkvæmt innkaupaferlum COWI / Working according to COWI‘s procurement procedures 

  • Útbúa innkaupastefnu verkefna / Preparation of procurement strategies for projects 

  • Gerð verðfyrirspurna- og útboðsgagna / Preparation of request for proposals and tender documents 

  • Opnun og yfirferð tilboða / Opening and reviewing bids 

  • Samningagerð og rekstur samninga / Contract drafting and contract management 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Próf sem nýtist í starfi: Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi/ Relevant qualification for the position: University education in the field of engineering, technology, or other university education relevant to the position. 

  • Reynsla af innkaupum, gerð útboðsgagna, rekstri samninga og samningagerð er kostur / Experience in procurement, preparation of tender documents, contract management and negotiation skills is advantage. 

  • Þekking á stöðlum ÍST35, ÍST30 og FIDIC er kostur. / Knowledge of standards ÍST35, ÍST30 and FIDIC is advantage. 

  • Almenn tölvuþekking / General computer skills 

  • Góð samskiptafærni / Good communication skills 

  • Geta til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi / Ability to work independently and show initiative at work 

  • Íslensku- og enskukunnátta í tali og rituðu máli / Spoken and written Icelandic and English skills 

Fríðindi í starfi

Við bjóðum líka uppá /  What we also offer: 

  • Sveigjanlegan vinnutíma og fjarvinnumöguleika í bland við vinnu á starfsstöð / Flexible working hours and Hybrid working conditions 

  • Öflugt mötuneyti með morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu  / Canteen with breakfast, lunch and afternoon snacks 

  • Samgöngu- og líkamsræktarstyrkir / Commuting and Physical Activity Stipends 

  • Starfsmannafélag með fjölbreyttum deildum og viðburðum / Employee association with diverse sections and events 

  • Viðbótargreiðslur í fæðingarorlofi / Additional payment during maternity / parternity leave 

  • Starfsþróunarmöguleikar innan COWI, starfsþróunaráætlanir og rafræn þjálfun hjá COWI Academy / Internal mobility within COWI, personalized development plans and online trainings with COWI Academy 

  • Árlegt heilsufarsmat / Yearly health check up 

Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Við erum einnig með starfsstöðvar á Akranesi, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði og Selfossi sem gætu komið tilgreina fyrir þetta starf
Urðarhvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar