
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Rútubílstjóri
Bílstjórar óskast
Vegna sterkrar verkefnastöðu í vetur leitar Teitur Jónasson ehf eftir rútubílstjórum. Um er að ræða fullt starf, hlutastarf og eða bílstjórum sem geta unnið part úr dag eða á kvöldin t.d flugvallarskutl.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 5152770.
Ferilskrá og umsóknir eiga vinsamlegast að berast í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagsferðir, hringferðir, innanbæjarverkefni, skólaakstur og flugvallarskutl
- Akstur og þrif á hópferðabílum
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (D/DE) og 95 í ökuskírteini
- Reynsla af meðhöndlun stórra ökutækja
- Hreint sakavottorð
- Jákvæðni og áreiðanleiki
- Hæfni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
- Sjálfstæði í starfi
- Íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt16. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMeirapróf DSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Fjarðabyggð: Meiraprófsbílstjóri óskast
Íslenska gámafélagið ehf.

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Útkeyrsla og lager
Ofar

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Starfmaður óskast í áfyllingar og útkeyrslu í verslanir
Kólus ehf, sælgætisgerð

Meiraprófsbílstjóri við kantsteypu
Véltækni hf

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Lagerstarfsmaður
Danco

Starfsmaður óskast á vörubíl með krana og starfsmaður á vinnuvélar
ESJ Vörubílar ehf.