
Innnes ehf.
Innnes er ein stærsta og öflugasta heildsala landsins á sviði matvöru og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug.
Helstu viðskiptavinir Innnes eru stærstu matvöruverslanir landsins, hótel, veitingastaðir, mötuneyti, skólar o.fl.
Hjá Innnes starfa um 200 manns. Fyrirtækið leggur áherslu á að skapa starfsfólki sínu góða vinnuaðstöðu og öflugan starfsanda ásamt því að veita því tækifæri til að ná árangri og vaxa í starfi.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins.
Innnes hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Gildi fyrirtækisins eru gleði og fagmennska.

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes leitar að öflugu og reynslumiklu starfsfólki til þess að standa vaktina í vöruhúsi sínu að Korngörðum 3. Um að ræða störf á dagvakt, kvöldvakt, móttöku og í gæðaskoðun á ferskvöru
Helstu verkefni:
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- Aldur 18 ára eða eldri
- Reynsla af vöruhúsastörfum er nauðsynleg
- Reyklaus og hreint sakavottorð
- Lyftarapróf kostur
Fríðindi í starfi:
- Mötuneyti með heitum mat
- Samgöngustyrkur
- Rafhleðslustöðvar
- Skyndihjálparnámskeið og fleiri námskeið
- Öflugt starfsmannafélag og fleira
Gildi félagsins eru gleði og fagmennska og lögð er rík áhersla á góða þjónustulund í öllum störfum.
Innnes starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við jafnréttis- og launastefnu fyrirtækisins. Fyrirtækið hvetur alla, óháð kyni, til að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Eingöngu er tekið við umsóknum á vefsíðu Innnes. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá með mynd (CV) á Word eða PDF formi.
Sótt er um starfið á https://jobs.50skills.com/innnes/is
Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2025.
Auglýsing birt25. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Duglegur starfskraftur óskast á lager og í afgreiðslu.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Framtíðarstörf í vöruhúsaþjónustu í Dreifingarmiðstöð og á Vöruhóteli
Eimskip

Þjónustudeild Johan Rönning, Reykjanesbæ
Johan Rönning

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Lagerstarf
Core Ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf