
Luxor
Luxor er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðburðum af öllum stærðum og gerðum auk þess að selja vörur frá merkjum í fremstu röð.
Styrkur okkar felst fyrst og fremst í áratuga reynslu starfsfólks okkar í hönnun, verkefnastjórnun og lausn hundruða verkefna í 20 ára sögu fyrirækisins.
Stór leigulager okkar með meðal annars 300 fermetrum af LED skjá sem er sá stærsti á landinu og gríðarlega góðu úrvali af ljósa-, hljóð- og myndbúnaði gerir okkur kleyft að leysa öll verkefni stór og smá.
Hvað sem þú getur ímyndað þér, það leysum við með bros á vör.

Rafeindavirki á verkstæði
Við erum að leita að rafeindavirkja sem hefur áhuga á ljósum, stýringum, hátölurum og öllum skemmtilegu tækjunum sem við eigum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í bilanagreiningu, viðgerðum og samskiptum við framleiðendur. Ásamt því í einhverjum tilfellum að vinna að uppsetningu tækjabúnaðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi.
Auglýsing birt16. júlí 2025
Umsóknarfrestur1. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Rafvirki - Facility Maintenance Electrician
Alvotech hf

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn