
Multivac ehf
Multivac ehf. á Íslandi er dótturfélag alþjóðlega fyrirtækisins Multivac sem er þýskur framleiðandi á vélum fyrir matvælaiðnað. Starfsfólk Multivac er um 7000 talsins og eru þau staðsett í 87 löndum. Starfsmenn á Íslandi eru rúmlega tíu talsins
Multivac Tæknimaður
Óskum eftir að ráða vélstjóra, vélvirkja, rafvirkja, bifvélavirkja eða vanan mann í þjónustu og uppsetningarvinnu á þeim vélbúnaði sem Multivac á íslandi selur og þjónustar
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta og uppsetning á búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dragháls 14-16 14R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniRafeindavirkjunRafvélavirkjunRafvirkjunVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI
atNorth

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.