
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Samveitur Garðabæjar auglýsir eftir pípulagningarmanni eða einstaklingi með umtalsverða reynslu af veituframkvæmdum til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að geta sinnt bakvaktaskyldu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og nýlagnir
- Yfirferð á dælubrunnum
- Lagning og uppsetning á nýjum heimæðum
- Viðhald og eftirlit fráveitu
- Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í pípulögnum eða umtalsverð reynsla af veituframkvæmdum
- Þekking á suðu og meðhöndlun stærri plastlagna og tengistykkja
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Þekking á Word og Excel
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Leitað verður meðmæla
Hlunnindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Árshátíð er starfsmönnum að kostnaðarlausu
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Auglýsing birt16. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Tímabundin vinna / Temporary job
Freyja

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás Endurvinnsla

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil sf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Skoðunarmaður í rafmagnsdeild
Frumherji hf

Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Ísfrost ehf