

Pípari
Árós Pípulagnir leitar eftir pípara til starfa eða einstaklingi með reynslu af pípulögnum. Um er að ræða fjölbreytt starf við mannvirkjagerð á sviði pípulagna og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið er fjölbreytt, nýlagnir, endurlagnir og viðhald.
- Þarf að geta leyst öll helstu verkefni á sviðið pípulagna á sjálfstæðan og snyrtilegan hátt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf æskilegt
- Reynsla af pípulögnum
- Áreiðanleiki
- Vandvirkni
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Vinnubíll til umráða
Auglýsing birt4. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PípulagningarPípulagnirSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar


