
Óháði söfnuðurinn
Óháði söfnuðurinn er íslenskt trúfélag utan þjóðkirkjunnar, kristin kirkja líkt og Þjóðkirkjan.

Organisti / kórstjóri / hlutastarf
Óháði söfnuðurinn óskar eftir að ráða organista og kórstjóra frá og með 15. Nóvember 2025. Um er að ræða 50% starf við orgelleik og kórstjórn.
Kóræfingar kirkjukórsins VOX Gospel eru einu sinni í viku. Í kirkjunni eru góð hljóðfæri, pípuorgel, Hammond orgel og flygill.
Umsækjendur hafi reynslu í orgelleik sem og kórstjórn. Reynsla af fjölbreyttu tónlistarstarfi er kostur. Umsækjendur þurfa að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum og geta sýnt sveigjanleika í starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 15. Nóvember 2025
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Utanumhald tónlistar í messum, kórstjórn einu sinni i viku ofl.
Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur15. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Háteigsvegur 56, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðOrgelPíanóSnyrtimennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar

