HH hús
HH hús

Öryggisfulltrúi

HH Hús óska eftir að ráða öryggisfulltrúa. Um er að ræða vinnusvæði þar sem fram fara endurbætur á opinberu húsnæði og þarf viðkomandi að tryggja öryggi á vinnsvæðinu, upplýsa um frávik og bera ábyrgð á aðgengi. Hann mun sitja reglulega verkfundi og sjá um samskipti við verkkaupa og viðkvæman hóp notenda húsnæðisins. Auk þessa að sjá til þess að halda vinnusvæðinu snyrtilegu og læsa húsnæðinu í dagslok.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tryggja öryggi á vinnustað
  • Bera ábyrgð á aðgengi
  • Upplýsa um möguleg frávik
  • Samskipti við viðkvæma hópa
  • Sitja verkfundi með viðskiptavini
  • Gera tillögur um úrbætur ef þörf krefur
  • Halda vinnusvæðinu snyrtilegu og læsa í lok vinnudags.
  • Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn grunnmenntun
  • Þekking og reynsla af öryggismálum æskileg
  • Íslenskukunnátta
  • Frammúrskarandi samskiptahæfni
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Frumkvæði
Auglýsing birt21. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar