
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Öryggisfulltrúi
HH Hús óska eftir að ráða öryggisfulltrúa. Um er að ræða vinnusvæði þar sem fram fara endurbætur á opinberu húsnæði og þarf viðkomandi að tryggja öryggi á vinnsvæðinu, upplýsa um frávik og bera ábyrgð á aðgengi. Hann mun sitja reglulega verkfundi og sjá um samskipti við verkkaupa og viðkvæman hóp notenda húsnæðisins. Auk þessa að sjá til þess að halda vinnusvæðinu snyrtilegu og læsa húsnæðinu í dagslok.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tryggja öryggi á vinnustað
- Bera ábyrgð á aðgengi
- Upplýsa um möguleg frávik
- Samskipti við viðkvæma hópa
- Sitja verkfundi með viðskiptavini
- Gera tillögur um úrbætur ef þörf krefur
- Halda vinnusvæðinu snyrtilegu og læsa í lok vinnudags.
- Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn grunnmenntun
- Þekking og reynsla af öryggismálum æskileg
- Íslenskukunnátta
- Frammúrskarandi samskiptahæfni
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Frumkvæði
Auglýsing birt21. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (2)