Perago Bygg ehf.
Perago Bygg ehf.
Perago Bygg ehf.

Öflugur stjórnandi með reynslu í að stjórna á byggingarsvæði

Við leitum að öflugum byggingarfræðingi, Iðnfræðingi, húsasmíðameistara eða útlærðum smið með mikla reynslu vegna aukinna verkefna, til að bætast í hóp starfsmanna Perago Bygg ehf. Rétti einstaklingurinnr gæti hafið störf strax eða eftir nánara samkomulagi og samkeppnishæf laun í boði.

Við erum einnig að leita að húsasmiðum sem geta unnið sjálfstætt, eru kröftugir fagmenn og með leiðtogahæfileika til að stjórna 3-5 manna teymum með sér.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stjórnun framkvæmda er lúta að almennri smíðavinnu á verkstað, við nýbyggingar sem og breytingar á húsbyggingum vegna breyttrar notkunar. Uppsteypa á undirstöðum, steypt/límtrés burðarvirki, frágangur innan sem utanhúss og klæðningar í tengslum við stærri sem smærri byggingarframkvæmdir.

Menntunar- og hæfniskröfur

Byggingarfræði- eða Iðnfræðimenntun, Sveinspróf/Meistarapróf í húsasmíði. Lagt er upp með að teymið sé samsett af innlendum ásamt erlendum starfsmönnum en geta til að skilja og tala íslensku er skilyrði fyrir stjórnendur.

Frumkvæði, jákvæðni og sveigjanleiki til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum er mikilvægt.

Auglýsing stofnuð29. mars 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar