
Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir býður upp á gistingu, veitingar og þjónustu fyrir allt að 240 gesti. Hótelið er staðsett í Grímsnesi við Gullna Hringinn á bökkum Sogsins. Einstaklega friðsæll staður í aðeins 45 mín. fjarðlægð frá Reykjavík.
Hótel Grímsborgir opnaði fyrst sumarið 2009 og býður upp á gistingu í glæsilegum Superior herbergjum, Junior svítum, Svítum og íbúðum með verönd eða svölum og heitum pottum.
Veitingastaður og bar sem tekur allt að 230 manns í sæti.
Fundar og ráðstefnusalir sem taka allt að 120 manns í sæti.
Keahótel ehf. reka 10 hótel en þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, Hótel Grímsborgir og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal.
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Matreiðslumaður/Aðstoðarmaður í eldhús
Við leitum að reynslumiklum og metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstarf matreiðslumanns/aðstoðarmanns. Starfið felur í sér matseld, bakstur og annan undirbúning, ásamt því að veita framúrskarandi þjónustu við gesti og samstarfsmenn.
We are looking for an experienced and ambitious person for the future job of cook/assistant. The job includes cooking, baking and other preparation, as well as providing excellent service to guests and colleagues.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matseld og matarundirbúningur
- Þátttaka í skipulagningu og matseðlagerð
- Innkaup og móttaka pantana
- Umsjón og undirbúningur fyrir máltíðir starfsmanna
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Main tasks and responsibilities
- Cooking and food preparation
- Participation in planning and creating menus
- Receiving and unpacking deliveries
- Preparing meals for staff
- Other kitchen related duties
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum er skilyrði.
- Sveinspróf í matreiðslu kostur
- Kurteisi, snyrtimennska, stundvísi og þjónustulund.
- Sveigjanleiki í starfi
- Gott vald á íslensku og ensku
Skills and qualification
- Similar job experience is a requirement
- Apprenticeship in cooking is advantage
- Professional, positive, polite and hospitality mindset.
- Flexibility in work
- Good knowledge in Icelandic and English
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ásborgir 48, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Central kitchen job 15. May until 27. June
Marinar ehf.

Matreiðslumaður - afleysing
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Aðstoðarmatráður - Leikskólinn Grænaborg
Suðurnesjabær

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Vanur grillari - Experienced grill flipper
Stúdentakjallarinn

Lundarskóli: Matráður
Akureyri

Aðstoðarmatráður óskast í Dal
Dalur

Almenn aðstoð í eldhús/ Assistant for kitchen
Höfnin veitingahús

Samlokumeistari Subway
Subway