Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli

Matráður

Seyðisfjarðarskóli óskar eftir matráð í 100% starfshlutfall frá og með 1. júlí 2024. Matráður skólans undirbýr og matreiðir máltíðir í leik- og grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla.
Hann sér um að útbúinn sé hollur og fjölbreyttur matur fyrir nemendur og starfsfólk.

Leitað er að metnaðarfullum, barngóðum og jákvæðum einstaklingi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Útbýr hádegisverð fyrir nemendur og starfsfólk skólans.

Hefur umsjón með þrifum á matsal og í mötuneyti.

Sér um innkaup á matvöru, áhöldum og tækjum í mötuneyti.

Skipuleggur matseðla, allt að mánuð fram í tímann.

Undirbýr mat til flutnings í móttökueldhús. 

 

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði matreiðslu kostur
  • Reynsla af starfi í mötuneyti eða skólaeldhúsa æskileg
  • Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af starfi með börnum er kostur. 

 

Auglýsing stofnuð29. apríl 2024
Umsóknarfrestur13. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaByrjandi
Staðsetning
Austurvegur 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar