
Sunnuhlíð
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks.
Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN

Matartæknir í eldhús Sunnuhlíðar
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð óskar eftir að ráða matartækni, matráð eða kokk. Vinnutími er frá 8-15 virka daga og aðra hvora helgi 8-16 og er um fullt starf að ræða.
Allar frekari upplýsingar veitir Íris Maack Pétursdóttir, [email protected]
Við eldum fyrir hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi og Seltjörn á Seltjarnarnesi. Einnig fyrir dagdvalir eldri borgara á báðum stöðum ásamt fyrir matsöluna í Sunnuhlíð. Þetta eru um 350 matarskammtar í hverju hádegi en svo aðeins færri á kvöldin.
Eldhúsið í Sunnuhlíð er rúmgott og vel útbúið.
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

N1 Borgarnesi - Grillari
N1

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 75% starf - tímabundin ráðning
Skólamötuneyti á Egilsstöðum

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Gæðafulltrúi
Matarstund

Verkstjóri í eldhúsi - Þykkvabæjar ehf.
Þykkvabæjar

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Starfsfólk í eldhús / Kitchen staff
Midgard Base Camp

Matráðar óskast til starfa
Heilsuvernd

Aðstoðarmatráður í Skólamötuneyti Fáskrúðafjarðar
Fjarðabyggð

Matreiðslumaður / Matráður
IKEA

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Afgreiðslu starf ( íslenska skilyrði )
Aldan fisk og sælkeraverslun