Marport ehf.
Marport ehf.
Marport ehf.

Marport ehf leitar að Tæknimanni

Marport óskar eftir að ráða tæknimann til starfa við viðgerðir, þjónustu og samsetningu hátæknibúnaðar fyrir fiskveiðar. Starfið tilheyrir tæknideild fyrirtækisins og starfa tæknimenn undir stjórn verkstæðisformanns. Við leitum að framúrskarandi, handlögnum, úrræðagóðum og sjálfstæðum einstaklingi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í þjónustu og samsetningu hátæknibúnaðar fyrir fiskveiðar.

Menntunar- og hæfniskröfur

Rafeindavirki

Auglýsing birt15. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Rafeindavirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar