Fagfélögin
Fagfélögin
Fagfélögin

Lögmaður kjaradeildar Fagfélaganna

Fagfélögin leita að öflugum lögmanni til starfa í kjaradeild félagsins. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf þar sem lögmaður kemur að hagsmunagæslu og réttindamálum félagsmanna á vinnumarkaði.

Nánari upplýsingar veitir: Benóný Harðarson, framkvæmdastjóri Fagfélaganna ([email protected])

Helstu verkefni og ábyrgð

Ráðgjöf og aðstoð í kjaramálum og vinnurétti

- Málarekstur fyrir félagsmenn og stéttarfélög fyrir dómstólum og stjórnvöldum

- Úrvinnsla mála tengdum samnings- og réttindagæslu

- Þátttaka í stefnumótun og þróun kjaramála innan Fagfélaganna

Menntunar- og hæfniskröfur

Lögmannsréttindi og réttindi til málflutnings

- Reynsla af vinnurétti og málarekstri er kostur

- Sjálfstæð vinnubrögð og góð samskiptafærni

- Jákvætt viðmót og vilji til að starfa í samhentu teymi

Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar
Frábært mötuneyti
Líkamsræktarstyrkur

Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 29, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.LögmaðurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skýrslur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar