Fagfélögin
Fagfélögin
Fagfélögin

Lögfræðingur hjá Fagfélögunum

Fagfélögin leita að metnaðarfullum lögfræðingi til starfa við fjölbreytt verkefni tengd réttindagæslu, ráðgjöf og umsýslu mála félagsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð

- Ráðgjöf til félagsmanna í vinnuréttarmálum og samningsrétti

- Meðferð mála sem tengjast réttindum á vinnumarkaði

- Úrvinnsla gagna, gerð skjala og þátttaka í stefnumótun

- Samskipti við opinbera aðila, fyrirtæki og samstarfsaðila

Menntunar- og hæfniskröfur

- Háskólapróf í lögfræði

- Þekking og/eða reynsla af vinnumarkaðsmálum er kostur

- Góð færni í samskiptum, úrvinnslu gagna og rökstuðningi

- Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun

Fríðindi í starfi

Styrring vinnuvikunnar
Frábært mötuneyti
Líkamsræktarstyrkur

Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 29, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar