Grant Thornton
Grant Thornton

Löggiltur endurskoðandi

Grant Thornton endurskoðun ehf. óskar eftir að ráða löggiltan endurskoðanda til starfa sem verkefnastjóra á uppgjörsviði. Í starfinu felst meðal annars gerð ársreikninga og skattframtala fyrirtækja og stofnanna, ráðgjöf vegana reikningsskila og önnur tilfallandi störf.

Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að starfa sjálfstætt og er tilbúinn að vinna í fjölbreytilegu starfi í fjölbreytilegu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefnastjóri á uppgjörsviði er hluti af hópi séfræðinga sem vinnur að gerð ársreikninga lögaðila fyrir viðskiptavini stofunnar, skattframtalsgerð auk þess að veita viðskiptavinum ráðgjöf á sviði reikningsskila, bæði alþjóðlegra reikningsskilastaðla og IPSAS reikningskilastaðla fyrir opinbera aðila. Verkefnastjóri á uppgjörssviði mun einnig koma að þróun verkferla uppgjörsteymis í samráði við eigendur

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Löggilding sem endurskoðandi
  • Reynsla af ársreikningagerð og uppgjörum
  • Grunnþekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum
Auglýsing birt5. desember 2025
Umsóknarfrestur22. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar