
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er gróskumikill og gefandi vinnustaður sem sérhæfir sig í endurhæfingu fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein ásamt því að veita aðstandendum fræðslu og stuðning.
Í Ljósinu starfar þverfaglegur hópur sem er samheldinn og vinnur saman að því að hámarka lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein. Mikil þróunarvinna á sér stað þar sem miðstöðin er ung og tekur sífelldum breytingum.
Allir starfsmenn taka þátt í uppbyggingu og þróun.

Ljósið leitar að iðjuþjálfa
Ljósið leitar að iðjuþjálfa, starfshlutfall umsemjanlegt.
Starf iðjuþjálfa í Ljósinu er mjög fjölbreytt og felst í að hámarka daglega færni og auka þannig lífsgæði þjónustuþega. Mikil þróunarvinna á sér stað þar sem miðstöðin er ung og tekur sífelldum breytingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innritun og útskrift þjónustuþega
- Viðtöl við þjónustuþega Ljóssins
- Gerð endurhæfingaráætlana
- Þverfagleg teymisvinna
- Fræðslufyrirlestrar og námskeið
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hugarfar grósku og góðmennsku
- Vinalegt viðmót og jákvæðni að leiðarljósi í lífi og starfi
- Sjálfstæði, áreiðanleiki og stundvísi
- Framfærni og opin í samskiptum
- Almenn tölvuþekking og geta til að vinna með nútíma kerfi eins og Office 365, Kara Connect, Zoom og önnur frábær forrit
- Háskólamenntun í iðjuþjálfun
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuviku
- Frábært samstarfsfólk
- Margrómaðan grænmetishádegisverð
- Fjölbreytt tækifæri til að taka þátt í mótun þjónustu við krabbameinsgreinda á Íslandi
- Líflegt og skemmtilegt starfsumhverfi
- Stimpilklukkulaust umhverfi
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Langholtsvegur 43, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali

Sjúkraþjálfari eða iðjuþjálfi óskast í öflugt teymi Stoðar
Stoð

Starfsmaður í iðju- og dagþjálfun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Gleðilegt ár! Hressar aðstoðarkonur óskast á þriðjudögum og um helgar á nýju ári
Anna Kristín Jensdóttir

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir óskast í dagvinnu
Livio Reykjavík

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri íþrótta óskast
Leikskólinn Sjáland

Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali