
Lindaskóli
Lindaskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn frá 1. – 10. Bekk og er staðsettur við Núpalind 7.
Gildi Lindaskóla eru vinátta, virðing, viska og eiga þau að vera rauði þráðurinn í öllu starfi skólans. Í Lindaskóla er nemandinn í forgrunni í öllu skólastarfi. Leitast er við að skapa nemendum námsumhverfi þar sem hlúð er að hverjum einstaklingi og mismunandi þörfum þeirra. Í skólastarfinu er lögð áhersla á að allir nemendur fái nám við sitt hæfi. Lindaskóli leggur árherslu á að ná þessu markmiði með jákvæðu viðmóti og virðingu fyrir einstaklingnum
Stefna Lindaskóla er velgengi í skólastarfi, fagleg færni og metnaður. Starfsfólk Lindaskóla leggur mikla áherslu á að nemendum líði vel í skólanum og að nemendur leggi sig fram við námið og þau markmið og gildi sem skólinn setur sér.

Lindaskóli leitar að góðum stuðningsfulltrúa !
Viltu taka þátt í að móta framtíðina og vera hluti af jákvæðu og skemmtilegu skólasamfélagi? Við leitum að áhugasömum og umhyggjusömum einstaklingi til að styðja við nemendur og stuðla að jákvæðu námsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
✨ Aðstoða nemendur í daglegu skólastarfi
✨ Styðja við félagslega og námslega færni
✨ Vinna náið með kennurum og öðru starfsfólki
Við leitum að þér ef þú:
✔️ Ert jákvæð/ur og þolinmóð/ur
✔️ Kannt að hlusta og sýna skilning
✔️ Hefur gaman af því að vinna með börnum
Fríðindi í starfi
VIð bjóðum þér:
🌟 Hlýlegt og hvetjandi vinnuumhverfi
🌟 Frábært samstarf í góðum hópi starfsfólks
🌟 Tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif
Auglýsing birt24. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (10)

Skemmtilegt sumarstarf í frístund
Lágafellsskóli

Okkur vantar hresst starfsfólk í Frístundina Brosbæ
Sveitarfélagið Ölfus

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Leitum að góðum stuðningsfulltrúum. Vertu með í frábærum hóp
Sveitarfélagið Ölfus

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Skemmtilegt sumarstarf í skammtímadvöl fyrir fötluð börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan