
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Leikskólastarfsfólk óskast
Viltu taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum nemendum með uppbyggilegum hætti.
Í Helgafellsskóla eru fjórar leikskóladeildir fyrir börn á aldrinum 2ja til 5 ára. Umgjörð skólans er heilstætt skólastarf í leik- og grunnskóla.Í skólanum er unnið út frá fjölbreyttum kennsluaðferðir og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Leitað er að starfsmanni í hlutastarf. Tilvalið fyrir fólk í skóla.
"Við hvetjum áhugasöm til að sækja um óháð aldri, kyni, uppruna eða fötlun.“
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur6. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Aðstoðarforstöðumaður í frístundasel
Varmárskóli

Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Sumarhús

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær